
Sjómannafélagið Jötunn á og rekur íbúð sem er staðsett á grandavegi 42b í Reykjavík merkt 602. Íbúðin er í nýju húsi og allar hinar glæsilegustu. Skila þarf íbúðum kl 12:00 á brottfaradegi og leyfilegt er að fara í íbúð kl 16:00 á komudegi. Íbúð og sameign eru REYKLAUST svæði, ef brot er á þessu þá er félagsmaður búinn að afsala sér rétti til að leigja íbúð aftur. Félagsmaður þarf að taka með sér handklæði, viskastykki, tuskur og sængurföt.






Verðskrá:
Íbúðir | |||
Félagsmaður | |||
1 dagur | 10.000,- kr. | ||
2 dagar | 20.000,- kr. | ||
3 dagar | 26.000,- kr. | ||
4 dagar | 33.000,- kr | ||
5 dagar | 40.000,- kr | ||
7 dagar | 45.000,- kr |
Rúmföt kr 1.500 á hvert rúm.
Athuga hvort íbúðir eða bústaður er laus
Grandavegur 42b rauð í kerfi
Það má sækja öpp til að skoða dagatalið í I pad/phone og Android, upplýsingar neðantil til vinstri í dagatalinu.
Sumarhús
Sumarhúsið er við Minniborgir í Grímsnesi, Hús númer 4. Félagsmaður þarf að taka með sér handklæði, viskastykki, tuskur og sængurföt.

Verðskrá:
Sumarhús | Félagsmaður | ||
3 dagar fim-sun | 30.000,- kr. | ||
7 dagar | 50.000,- kr |

