Styrkir

Styrkir til félagsmanna

Gleraugna og linsuskaup á 2 ára fresti 25.000,-
Heyrnatækjastyrkur á 4 ára fresti 50.000,-
 – Hvort eyra
Augnaðgerðir á 4 ára fresti 50.000,-
 – Hvort auga
Styrkur til hjartaverndar og krabbameinsskoðunar 12.000,- á ári
Heilsueflingarstyrkur 30.000,- á ári
Sjúkraþjálfun 1.500,- á tímann, hámark 25 tímar árlega
Aðgerð hjá lækni undir 50.000,- styrkur 25.000,- á ári
Vímuefnameðferð 50.000,- fyrir fulla meðferð
Magabandsaðgerð 50.000,- í eitt skipti
Sálfræðiþjónusta 2.000,- á tímann, hámark 25 tímar árlega
Sjúkradagpeningar 480.815,- per mánuð, hámark 3 mánuðir
Sjúkradagpeningar vegna maka og barna undir 18 ára aldri 220.000 per mánuði, hámark 2 mánuðir
Eingreiddar dánarbætur 250.000,- til félagsmanns (eða nánasta ættingja) 
Læknisvottorð og greiðslukvittanir þurfa að fylgja til allra styrkveitinga
Hámark styrkja er 100.000,- á ári að sjúkrasjóði undanskyldum.

Scroll to Top